Blogg sem ég fann, það nýjasta síðan vorið 2007

23.12.05


Frábær skötu-samkoma að baki , Skatan bragðaðist unaðslega (takk fyrir hana, mamma og pabbi! ) og gestirnir voru kátir og skemmtilegir að venju- örugglega bleika dúknum að þakka :) . Svo kom einn gestanna (Diddi kokkur) með þessar dýrindis skyrtertur í desert sem settu punktinn yfir i-ið !
Umræður og hlátrasköll fylltu húsið. Góður inngangur í jólin !
Nú brunum við í bæinn á rölt......