Blogg sem ég fann, það nýjasta síðan vorið 2007

10.12.05

The dinner table, a day later
Borðstofuborðið rúmum sólarhring síðar. Rúnar og Tamila að kveðja eftir viku dvöl og litlu skemmtilegu frænkur mínar að koma til sólarhringsdvalar. Þær lögðu á borð á meðan ég steikti kótilettur í raspi .
Bleikur dúkur , rauðar hekludúllur og kerti á sitthvorn endann var það sem systurnar völdu á borðið og jólagjafirnar sem ég er að útbúa vildu þær endilega prufukeyra......say no more......