Blogg sem ég fann, það nýjasta síðan vorið 2007

5.8.05


Oggulítil netkveðja heim af netkaffihúsi í Cochem, erum að rífa okkur upp héðan og fara í þorp sem heitir Klotten, en þar er að hefjast Vínhátíð í kvöld sem stendur yfir helgina. Móselvín og tónlist sem þýskir listamenn flytja (sbr, rás 1 á rúv)
Verðum að haska okkur í hvelli, svo við finnum og fáúm gistingu....
annars búið að vera mjög gaman og margt skondið og skemmtilegt að sjá og heyra....
bestu kveðjur heim, ;)