Blogg sem ég fann, það nýjasta síðan vorið 2007

27.8.05

Brúðhjónin Bjarki og Dóra
Í dag giftust Bjarki og Dóra á Ísafirði og vesalings ég komst ekki í brúðkaupið vegna veikinda- hefði eyðilagt þessa stund með ljótum hóstaköstum því ég er með hörku bronkítis. Viðar brunaði vestur svo ég sendi brúðargjöfina með honum , þessa pappamassamynd. Ég hefði gjarnan viljað vera fyrir vestan því ég veit að þetta er eitt af þessum alvöru-skemmtilegu brúðkaupum... en svona er lifið stundum- ekki alltaf karnival ! Óska Brúðhjónunum alls hins besta um alla framtíð !