Blogg sem ég fann, það nýjasta síðan vorið 2007

18.7.05


Var að koma úr þessu líka skemmtilega brúðkaupi sem var haldið á Ingjaldssandi fyrir vestan. Ylfa Mist bróðurdóttir mín var að giftast honum Halla sínum. Búin að setja inn fyrstu myndasyrpuna hér til vinstri á gaman-gaman-ljósm...
Annars er eitthvað bras með að hlaða inn myndum og komast inn í blogger og flickr- veit ekki hvað er í gangi. Ég dæli þessu smátt og smátt inn eftir bestu getu. það verða svona kannski þrjár syrpur, því þarna var BARA gaman að vera !