
Það var mikið að sólin lét sjá sig.... Bóndinn lokaði sjoppunni vegna veðurs og laumaðist heim úr vinnunni sinni....
kippti með sér dótakassanum út í garð , reif utan af sér fötin , rak upp stríðsöskur og fór að pússa kylfurnar sínar.
Svona gerir sólin ! en ég sé héðan úr gólanhæðum að það er þokufýla vestur í bæ og örugglega bruna gaddur !
Það er ekki á hverjum degi sem er betra að búa í gettóinu ;)