Blogg sem ég fann, það nýjasta síðan vorið 2007

20.6.05

könguló, könguló....
Hvað er sumarlegra en einmitt þetta !?
Þessa mynd tók ég af einni vinkonu minni sem var alveg lúsiðin við að spinna þegar ég hitta hana nýverið.
ég er doltið ánægð með þessa mynd, náði að stilla vélina þannig að ég næði svona nærmynd, en man ekki stillinguna lengur.... svona er það nú stundum, maður þarf að finna upp hjólið í hvert skipti !
Annars er bara ládeyða í augnablikinu og minna en ekkert fréttnæmt að gerast !
saran, tíðindalítil.....