Þessi *skógur* á eftir að slá
Vaglaskógi við, áður en við vitum af !
Jæja, enn ein helgin búin og þessi var bara mjög skemmtileg. Var að koma að norðan úr fyrrnefndri Lionsferð með Nonna frænda og co. Gistum í Hrútaskóla og skemmtum okkur vel. Er doltið dösuð og ætla bara að henda mér snemma í bólið held ég. Tók heilan helling af myndum sem ég er búin að setja inná gaman-gaman hér til vinstri...tveir myndapakkar, annar heitir lionsklúbburinn kiddi en hinn lionsklúbburinn nonni frændi. Það er ekki hægt að setja nema ákveðið magn af myndum inní hvert albúm, þessvegna eru þau tvö- margar myndir,
....saran....sæl að sinni......
Blogg sem ég fann, það nýjasta síðan vorið 2007