Morgunmatur í Denver !
Ótrúlegar skammtastærðir hér í þessu landi - meira að segja morgunmaturinn er overdose og mathákurinn sem ég er, skil eftir hálfa skammta, alveg að springa af seddu ! (hafa hlustendur heyrt orðið Sedda ? )
Erum að fara í bæinn að skoða okkur um, klukkan bara 11 að morgni. Kíki kannski við í kvöld. Erum á þráðlausu hóteli :)
knús í poka, saran....södd...
Blogg sem ég fann, það nýjasta síðan vorið 2007