Blogg sem ég fann, það nýjasta síðan vorið 2007

13.1.06

a bit snow today
Það var lagið ! Nú er bjart og fallegt, snjór, snjór !
Ég er að fara að ganga frá í myndlistarskóla Kópavogs núna á eftir , hætt að kenna og á höttunum eftir nýju starfi meðfram máluninni. Hvað það verður veit nú enginn, vandi er um slíkt að spá.
Varð bara að breyta til....enda á breytingarskeiði :) Eins og áður hefur komið fram mætti það helst tengjast eldamennsku einhversskonar. Kemur allt í ljós.......