Blogg sem ég fann, það nýjasta síðan vorið 2007

18.12.05

old furnitures get new :)
Það fór eins og mig grunaði, eitthvað fjör hljóp í mig eftir göngutúrinn á bíllausa daginn minn og í dag afgreiddi ég slatta af verkefnalistanum, meðal annars hressti ég upp á tvær gamlar og ljótar kommóður með bleikum akrýl litum (skvettist á einn kött í leiðinni, málaði hann þá bara líka, fyrst ég var með bleikt í penslinum. Svo nú er stofan öll að koma til. Ýmsa fleiri breytingar eru í farvatninu.....semsagt, komin í stuðið :)