Blogg sem ég fann, það nýjasta síðan vorið 2007

4.9.05

Inside-outside
Ég er á einhverju litaflippi þessa dagana...
Mála allt í sterkum litum- engar málamiðlanir.
Búin að leggja undir mig stofuna því þar er besta birtan. Borðstofuborðið hefur breystst í litaland, haugur af litatúpum, penslum og blindrömmum.
Engin matarboð hér í nánustu framtíð ;)
p.s. sé smellt á myndirnar má sjá þær stærri....
In the library

the lamp