Blogg sem ég fann, það nýjasta síðan vorið 2007

10.9.05

Dinner tonight
Þennan gaur ætlum við að hafa í kvöldmatinn.
Gíslinn var að koma út veiðitúr með fjóra laxa.
Við ætlum bara að sjóða hann og hafa sítrónu, kartöflur og smjör með
- bara basic dæmi.
Í gærkvöldi var hinsvegar flóknari eldamennska, ég útbjó indverskar kofta karrý kjötbollur og bauð Margréti í mat. Eina máltíðin sem ég nennti að elda á meðan veiðimaðurinn var fjarverandi.
Margo Pargo