Blogg sem ég fann, það nýjasta síðan vorið 2007

10.7.05

Guðný
Skrapp niðrí Klink og Bank í gær þar sem Viddinn er með stúdíó. Þar er bróðurdóttir mín Guðný einnig með aðstöðu og vinnur að sinni myndlist. Alltaf gaman að koma í Klinkið, skapandi og skemmtilegt andrúmsloft. Tók myndasyrpu af systkinabörnunum í sínu vinnuumhverfi, þeirra *skrifstofum* og henti inná gaman gaman hér til vinstri...