Blogg sem ég fann, það nýjasta síðan vorið 2007

2.7.05

Sólrún 5 ára
Saran hefur ekki hrifist af barnaafmælum í gegnum tíðina frekar en fermingarveislum, lítið gefin fyrir garg og sykurspengjur. Eftir að ég fékk myndadelluna gildir öðru máli, nú líður mér eins og nammigrís í nammibúð þegar ég rekst inní barnaafmæli, því hvað er fótógenískara en börn að leik?
ég læði mér inná milli þeirra og tek af þeim myndir og hvar er að sjá meiri orku og lífsfjör en einmitt þarna ?
Hvar hafa dagar lífs okkar lit sínum glatað ?
: nýjar myndir á gaman gaman hér til vinstri.....forsíðunni.....