Blogg sem ég fann, það nýjasta síðan vorið 2007

14.6.05

movement
Vúú...hvað var gaman að taka myndir af krökkum að leika sér í dag ! Við fórum í grill - afmælisveislu 14 ára frænda míns (Bjarts, sem er með link hér til hliðar) og þar léku sér saman börn og unglingar í einhverjum hlaupa-klessa á - detta- leikjum sem ég kannaðist ekki við en hreyfingin var öflug og skemmtileg og enginn fór að gráta ...
Setti inn myndasyrpu á Gaman-gaman... frá þessu teiti , heitir : þegar saman safnast var... hef hana á opnunarsíðunni.
jamms ;)
p.s. gula myndin sem varð blá er nú orðin græn !
blue turned to green...