Blogg sem ég fann, það nýjasta síðan vorið 2007

14.9.06

Sprækur hann pápi!


Villi Valli
Originally uploaded by sara johanna.

Gaman að segja frá því að nú standa yfir upptökur á öðrum geisladiski föður míns. Stúdíóið ekki af verri endanum, gömul sundlaug upp í mosó, stúdíó þeirra Sigur Rósar-manna.
Ég skundaði á staðinn og skaut fáeinar myndir. Hef hlaðið nokkrum inn á myndabloggið mitt :
Hérna!
Vonandi verður diskurinn tilbúinn fyrir jól, læt ykkur vita um framvinduna.....
Annars er bara vitlaust að gera hjá mér þessa dagana og lítill tími til tölvusetu.
Vona að mér sé fyrirgefin bloggletin.......