Blogg sem ég fann, það nýjasta síðan vorið 2007

8.11.05

Duett
Fyrsta ljósmyndin mín sem birtist opinberlega !
þ.e.a.s. í blöðunum.
Hann Hannes hennar Laufeyjar er svo kjarkaður,
að hann bað mig að taka mynd af sér
og Elísabetu Waage hörpuleikara til að hafa með fréttatilkynningum um
hádegistónleika í norræna húsinu á morgun, 9. nóv. Þetta er í mogganum í dag,
en þeir þurftu endilega að klippa neðan af henni.....sjá bls. 36 ;)
Annars er ég að mála doltið skondna mynd sem ég sýni ykkur kannski bráðum.
og annað það að nú eru jólin að laumast að mér - ekki laust við að fiðringurinn sé að koma.
Alltaf sama sagan, ég tek jólin út í nóvember og byrjun desember,
en svo eru þau á bak og burt þegar kemur að þeim á dagatalinu......
skil þetta ekki..........