Blogg sem ég fann, það nýjasta síðan vorið 2007

2.4.05

Og það snjóar og snjóar.....
snjóar4
....fyrir utan hellinn minn....
Jólasnjórinn, sem við vorum að bíða eftir, loksins kominn !
Fallegt veður ! Ég lofa að vera ekki að gaspra um að vorið sé komið á næstunni !
Ég er að hugsa um að skjótast út á Álftanes og kíkja á nýja hreiðrið hjá Helgu og Jóni, tek með mér myndavélina og birti kannski mynd af höllinni í kvöld, ef þau leyfa.
Sjáum til.....