Blogg sem ég fann, það nýjasta síðan vorið 2007

16.11.05

Meira varðandi Val :
Valur á MND fundi
Það hefur verið opnaður reikningur sem hægt er að leggja inná til að styrkja Val.
1175-26-511739 og kennitala: 220552-3739 og Fálkar sem auðkenni. Lesið nánari upplýsingar í kommentakerfinu á bloggsíðu Vals. Honum er ætlað að lifa af loftinu í nóvember og desember og stórskertum bótum eftir það !
Pistillinn heitir : Minkur í hænsnahúsi 1 , og er hér !