Blogg sem ég fann, það nýjasta síðan vorið 2007

12.2.05

Saran breytir til...

Þar sem ég er bæði forvitin og nýjungagjörn, datt mér í hug að prófa nýtt bloggheimili . Það er ekkert víst að ég setjist að hér, það kemur bara í ljós. Ég ætla á næstunni að skoða fídusana og möguleikana hér , grunar t.d. að auðveldara sé að setja upp myndir hér en á gamla staðnum. Sjáum til !
Saran.........